Fréttir

[ comfort zone ]


[comfort zone] eru ítalskar hágæðavörur sem uppfylla ströngustu skilyrði sérfræðinga
og neytenda um gæði, árangur, þróun og vellíðan.
Árið 2005 var fyrirtækið verðlaunað fyrir bestu spa vörulínu í Evrópu.

Með öflugri vöruþróun, sérhæfingu starfsfólks og þeim metnaði sem einkennir fagmenn
[comfort zone] er hugsjón fyrirtækisins fylgt eftir. Markmiðið er ávallt að veita fólki
einstaka upplifun sem engin önnur lína getur boðið upp á. Leitast er við að örva öll skynfæri viðskiptavinarins; snertiskyn, sjón, heyrn, bragðskyn og lyktarskyn. Útkoman er sjáanleg
uppbygging húðarinnar, andleg vellíðan og slökun, sem ásamt sérhæfðu jurtatei
byggja upp einstaklinginn bæði að innan og utan.

Sérfræðingar [comfort zone] vita að húðmeðferð er ekki fulkomin nema heildarvellíðan,
innri slökun og næring fylgi með.